Fara í efni

Grunnskólar

Í Skagafirði eru þrír grunnskólar, Árskóli á Sauðárkróki, Grunnskólinn austan Vatna á Hofsósi og Varmahlíðarskóli. Við alla skólana er boðið upp á lengda viðveru eða heilsdagsskóla.

Gjaldskrár

Gjaldskrá grunnskóla

Prenta gjaldskrá
Heiti
Verð
Morgunverður (greitt að fullu af sveitarfélaginu og ríkinu)
363 kr.
Hádegismatur (greitt að fullu af sveitarfélaginu og ríkinu)
752 kr.
Samtals í áskrift (greitt að fullu af sveitarfélaginu og ríkinu)
1.115 kr.

Skólamáltíðir nemenda eru að fullu niðurgreiddar af sveitarfélaginu og ríkinu.

Gjaldskrá í grunnskólum Skagafjarðar frá 1. júní 2024

Gjaldskrá Árvist og dvöl utan skólatíma í öðrum grunnskólum

Prenta gjaldskrá
Heiti
Verð
Dvalargjald
305 kr. hver klukkustund
Síðdegishressing
263 kr.

Systkinaafsláttur er veittur af dvalargjaldi.
Afslátturinn reiknast þannig að 50% afsláttur er veittur við 2. barn (eldra barn) og 100% við 3. barn og fleiri (afslátturinn miðast alltaf við elsta barn).
Börn búsett utan Sauðárkróks hafa forgang í Árvist. Þau greiða 20% af dvalargjaldi sem er efnis- og þátttökugjald.

Gjaldskrá grunnskóla í Skagafirði frá 1. júní 2024