Handhafar þjónustukorta Skagafjarðar fá endurgjaldslausan aðgang í sund.
Börn með lögheimili utan Skagafjarðar, byrja að greiða 1. júní árið sem að þau verða 6 ára. Þ.e. 1. júní 2025 greiða börn fædd árið 2019 barnagjald.
Börn án fylgdarmanna: Börn fædd árið 2015 geta farið í sund án fylgdarmanns við 10 ára aldur (miðast við afmælisdag).