Álfhildur Leifsdóttir
VG og óháð
Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur mynda meirihluta sveitarstjórnar Skagafjarðar með fimm fulltrúa af níu.
Framboð |
Hlutfall |
Greidd atkvæði |
Fjöldi fulltrúa |
Framsóknarflokkur |
32,3% |
732 |
3 |
Sjálfstæðisflokkur |
22,7% |
515 |
2 |
Byggðalistinn |
24,7% |
560 |
2 |
VG og óháðir |
20,2% |
457 |
2 |
Auðir og ógildir |
4,0% |
94 |
|
Á kjörskrá voru 3.194 Greidd atkvæði voru 2.358 (73.8%)
Aftari röð frá vinstri: Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri, Álfhildur Leifsdóttir, Sveinn Finster Úlfarsson, Einar E. Einarsson, Hrund Pétursdóttir og Sólborg S. Borgarsdóttir.
Fremri röð frá vinstri: Hrefna Jóhannesdóttir, Jóhanna Ey Harðardóttir, Gísli Sigurðsson og Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir.