Lagt fram til kynningar bréf frá félagsmálaráðuneytinu, dagsett 28. desember 2007, þar sem tilkynnt er um styrk frá ráðuneytinu til sveitarfélagsins, sem ætlað er að koma til móts vegna tekjumissis vegna tímabundins samdráttar í aflamarki þorks. Styrkupphæðin er kr. 1.631.224.Byggðarráð undrast niðurstöðu á úthlutun til sveitarfélagsins og telur að hún sé of lág og í hróplegu ósamræmi við núverandi forsendur og tekjutap sveitarfélagsins vegna niðurskurðar aflaheimilda. Byggðarráð áskilur sér rétt til að gera frekari athugasemdir.
Lagt fram til kynningar bréf frá félagsmálaráðuneytinu, dagsett 28. desember 2007, þar sem tilkynnt er um styrk frá ráðuneytinu til sveitarfélagsins, sem ætlað er að koma til móts vegna tekjumissis vegna tímabundins samdráttar í aflamarki þorks. Styrkupphæðin er kr. 1.631.224.Byggðarráð undrast niðurstöðu á úthlutun til sveitarfélagsins og telur að hún sé of lág og í hróplegu ósamræmi við núverandi forsendur og tekjutap sveitarfélagsins vegna niðurskurðar aflaheimilda. Byggðarráð áskilur sér rétt til að gera frekari athugasemdir.