Lagt fram bréf frá menntamálaráðuneytinu varðandi verkefnið Heilsuefling og forvarnir í framhaldsskólum. Einn liður verkefnisins er Íþróttavakning framhaldsskólanna og er þess farið á leit að sveitarfélagið veiti nemendum Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra frían aðgang í sund dagana 19. - 26. janúar nk. sem átakið stendur yfir. Byggðarráð samþykkir erindið og felur frístundastjóra að sjá um framkvæmdina. Kostnaður færist á málaflokk 06.
Byggðarráð samþykkir erindið og felur frístundastjóra að sjá um framkvæmdina. Kostnaður færist á málaflokk 06.