Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2009 - grunnskóli
Málsnúmer 0906034
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 249. fundur - 30.06.2009
Afgreiðsla 49. fundar fræðslunefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með fimm atkvæðum.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.
Bjarni Jónsson VG óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.
Bjarni Jónsson VG óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.
Fræðslunefnd samþykkir lækkun á fjárhagsramma grunnskólanna, samtals að upphæð 2.311 þús. kr.