Fara í efni

Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2009 - grunnskóli

Málsnúmer 0906034

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 49. fundur - 11.06.2009

Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2009 ? grunnskólamál
Fræðslunefnd samþykkir lækkun á fjárhagsramma grunnskólanna, samtals að upphæð 2.311 þús. kr.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 249. fundur - 30.06.2009

Afgreiðsla 49. fundar fræðslunefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með fimm atkvæðum.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.
Bjarni Jónsson VG óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.