Fara í efni

Óskilahross

Málsnúmer 0906061

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 143. fundur - 08.06.2009

Sigurður Haraldsson sagði frá að óvenjumörg óskilahross hefðu verið skoðuð á þessu vori. Ástæða er til að minna bændur og hrossaeigendur á þá skyldu að hafa hross sín merkt eins og lög gera ráð fyrir.
Samþ. að setja auglýsingu í Sjónhornið varðandi þessi mál og minna einnig á lausagöngu búfjár á vegum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 249. fundur - 30.06.2009

Afgreiðsla 143. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.