Fara í efni

Aðgerðaráætlun vegna svínaflensu

Málsnúmer 0908054

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð Skagafjarðar - 34. fundur - 31.08.2009

Rætt um næstu skref vegna aðgerðaáætlunar. Á næsta fund er ráðgert að sveitarstjóri boði þá Vernharð og Örn Ragnarsson yfirlækni heilsugæslunnar til fundar.

Framkvæmdaráð Skagafjarðar - 36. fundur - 14.09.2009

Rætt um gerð aðgerðaáætlana, félagsþjónustan og Tröllaborg hafa skilað sinni áætlun, aðrir eru með sínar áætlanir í vinnslu, áætlað að þeim ljúki fyrir mánaðarmót. Heildar aðgerðaáætlun fyrir sveitarfélagið verður væntanlega undirrituð á föstudaginn.

Framkvæmdaráð Skagafjarðar - 37. fundur - 21.09.2009

Aðgerðaráætlun vegna svínaflensu í Skagafirði var undirrituð sl. föstudag. Unnið er að aðgerðaáætlunum einstakra deilda.