Fara í efni

Sauðárkrókur 218097 - Umsókn um leiguland

Málsnúmer 0908075

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 184. fundur - 04.09.2009

Sigurbjörn Pálsson kt. 260347-7219 sækir með bréfi dagsettu 24.ágúst sl. um að fá til leigu land á nöfum til afnota fyrir sauðfé og hross. Umsækjanda hefur verið gerð grein fyrir að í gangi er vinna í samræmi við samþykktir skipulags-og byggingarnefndar frá 27. ágúst 2008 og 7. janúar 2009 vegna lóðarmála á Nöfum. Fleiri hafa lýst áhuga sínum á landskikum á Nöfunum. Skipulags-og byggingarnefnd hefur frestað afgreiðslu allra umsókna um lóðarskika á Nöfunum þar til lokið er við samninga og gerð lóðarblaða fyrir þau lönd sem á Nöfunum eru. Sú vinna er á lokastigi.