Fara í efni

Yfirlit um framkvæmdir og fjárfestingar 2009

Málsnúmer 0911008

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 496. fundur - 05.11.2009

Lagt fram til kynningar yfirlit pr. 31.10. 2009 yfir stöðu framkvæmda og fjárfestinga sveitarfélagins utan framkvæmda Skagafjarðarveitna ehf.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 254. fundur - 10.11.2009

Afgreiðsla 496. fundar byggðaráðs staðfest á 254. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.