Fara í efni

Safnvegaáætlun í Skagafirði

Málsnúmer 1208013

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 75. fundur - 09.08.2012

Samkvæmt 21.gr Vegalaga skal Vegagerðin gera áætlun til fjögurra ára í senn um framkvæmdir við einstök verkefni á safnvegum í samráði við héraðsnefndir eða vegasamlög. Áætlun þessa skal endurskoða á tveggja ára fresti. Umhverfis- og samgöngunefnd óskar eftir fundi með stjórnendum Vegagerðarinnar á svæðinu til að fara yfir þessi mál m.t.t. forgangsröðunar og framtíðarskipulags viðhaldsverkefna og nýframkvæmda. Sveitarstjóra falið að óska eftir fundi.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 293. fundur - 03.10.2012

Afgreiðsla 75. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 293. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.