Kynning - lög um menningarminjar
Málsnúmer 1208046
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 238. fundur - 04.10.2012
Skipulags-og byggingarfulltrúi vekur athygli á lögum um menningarminjar nr 80/2012 sem munu þau taka gildi um næstu áramót. Lögin eru heildarlög um menningarminjar á Íslandi. Við gildistöku laganna falla úr gildi lög um húsafriðun og samhliða er gerð breyting á lögum um mannvirki og skipulagslögum.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 294. fundur - 24.10.2012
Afgreiðsla 238. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 294. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.