Lagt fram til kynningar álit nr. 2/2012 frá reikningsskila- og upplýsinganefnd um samþykkt viðauka við fjárhagsáætlun sveitarfélaga - 63. gr. sveitarstjórnarlaga. Bindandi áhrif ákvörðunar um fjárhagsáætlun ársins. Niðurstaðan er eftirfarandi: Það er niðurstaða reikningsskila- og upplýsinganefndar að skilgreina tilfærslur milli "liða", í þegar samþykktri fjárhagsáætlun, eins og það er orðað í 63. gr. sveitarstjórnarlaga, sem tilfærslur á milli málaflokka (sbr. viðauka 2.5. hér að ofan). Sem dæmi má nefna tilfærslur frá fræðslumálum og yfir til æskulýðs- og íþróttamála. Tilfærslur innan málaflokks án þess að heildarútgjöld vaxi, falla undir daglegan rekstur og eðlilega fjármálastjórn. Ekki er ætlast til að slíkir gjörningar séu lagðir fyrir sveitarstjórn til samþykktar. Hafa ber þó í huga verulega breytingar skal leggja fyrir sveitarstjórn til samþykktar. Það getur svo verið góð vinnuregla að gera sveitarstjórn grein fyrir smærri tilfærslum tvisvar til þrisvar sinnum yfir árið. Hvernig málaflokkar eru skilgreindir kemur fram í viðauka 2.5 í auglýsingu 229/2012. Tillögur um tilfærslur þar á milli skulu ávallt samþykkjast af sveitarstjórn.
Niðurstaðan er eftirfarandi:
Það er niðurstaða reikningsskila- og upplýsinganefndar að skilgreina tilfærslur milli "liða", í þegar samþykktri fjárhagsáætlun, eins og það er orðað í 63. gr. sveitarstjórnarlaga, sem tilfærslur á milli málaflokka (sbr. viðauka 2.5. hér að ofan). Sem dæmi má nefna tilfærslur frá fræðslumálum og yfir til æskulýðs- og íþróttamála. Tilfærslur innan málaflokks án þess að heildarútgjöld vaxi, falla undir daglegan rekstur og eðlilega fjármálastjórn. Ekki er ætlast til að slíkir gjörningar séu lagðir fyrir
sveitarstjórn til samþykktar. Hafa ber þó í huga verulega breytingar skal leggja fyrir sveitarstjórn til samþykktar. Það getur svo verið góð vinnuregla að gera sveitarstjórn grein fyrir smærri tilfærslum tvisvar til þrisvar sinnum yfir árið. Hvernig málaflokkar eru skilgreindir kemur fram í viðauka 2.5 í auglýsingu 229/2012. Tillögur um tilfærslur þar á milli skulu ávallt samþykkjast af sveitarstjórn.