Lagður fram tölvupóstur dags 23. október 2012, frá Jenný Ingu Eiðsdóttur, fulltrúa lista VG, þar sem hún óskar eftir áframhaldandi leyfi sem aðalmaður í fræðslunefnd frá 1. september 2012 til 31. desember 2012. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að verða við erindinu.
Forseti gerir tillögu um að fulltrúar í fræðslunefnd verði; Úlfar Sveinsson og Bjarna Jónsson til vara. Fleiri tilnefningar bárust ekki og skoðast þau því rétt kjörin.
Forseti gerir tillögu um að fulltrúar í fræðslunefnd verði; Úlfar Sveinsson og Bjarna Jónsson til vara.
Fleiri tilnefningar bárust ekki og skoðast þau því rétt kjörin.