Fara í efni

Aðalskipulag Skagafjarðar

Málsnúmer 1208168

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 601. fundur - 30.08.2012

Þorsteinn Broddason leggur til að aðalskiplag sveitarfélagsins verði gert aðgengilegra á heimasíðu sveitarfélagsins.
Byggðarráð er sammála um að gerðar verði úrbætur á birtingu gagnanna og felur sveitarstjóra málið til úrvinnslu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 293. fundur - 03.10.2012

Afgreiðsla 601. fundar byggðaráðs staðfest á 293. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.