Lóð 16 á Nöfum, Kirkjugarður - fyrirspurn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 1307156
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 247. fundur - 09.10.2013
Baldvin Kristjánsson kt 220444-3929 sækir fh. Sauðárkrókskirkju kt. 560269-7659 um að fá samþykktan byggingarreit fyrir aðstöðuhús á Lóð 16 á Nöfum við kirkjugarð (218111) Framlagður uppdráttur gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Sólveigu Olgu Sigurðardóttur og er hann í verki númer 64023, nr. S01, dagsettur 26.7.2013. Erindið samþykkt.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 307. fundur - 30.10.2013
Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum