Ásgeirsbrekka 146402 - Umsókn um landskipti.
Málsnúmer 1308033
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 247. fundur - 09.10.2013
Ágúst Guðmundsson kt. 231155-2449 sækir fyrir hönd Reykja í Hjaltadal ehf kt.441207-2120 , sem er eigandi jarðarinnar Ásgeirsbrekka um leyfi til þess að skipta 11,9 ha. landspildu út úr jörðinni og stofna landið Ásgeirsbrekka land-C. Framlagður hnitsettur yfirlits og afstöðuuppdráttur gerður af Hjalta Þórðarsyni landfræðingi kt. 011265-3169, gerir grein fyrir fyrirhuguðum landskiptum. Uppdrátturinn er númer 1310 dagsettur 15. júlí 2013. Innan þess lands, sem verið er að skipta úr jörðinni standa eftirtalin mannvirki, matshlutar. 02 Íbúð. 11 Viðbygging/íbúðarh. 03 Fjós með áburðarkj. 06 Hlaða m/ súgþurrkun. 08 Mjólkurhús. 09 Geymsla. 10 Blásarah/súgþurrkun. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja landnúmerinu 146402 Erindið samþykkt.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 307. fundur - 30.10.2013
Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum