Lögð fram umsókn frá samtökunum Landsbyggðin lifir um styrk að upphæð 100.000 kr. til að sinna grunnstarfsemi samtakanna, en markmið þeirra er að vera samstarfsvettvangur fyrir félög, áhugamannahópa og einstaklinga sem hafa það að markmiði að styrkja sína heimabyggð og byggð á landinu. Byggðarráð samþykkir að veita 50.000 kr. styrk til samtakanna af fjárhagslið 21890.
Byggðarráð samþykkir að veita 50.000 kr. styrk til samtakanna af fjárhagslið 21890.