Fara í efni

Styrkumsókn - umferðarfræðsla fyrir yngstu nemendur grunnskóla

Málsnúmer 1310129

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 639. fundur - 17.10.2013

Lögð fram styrkbeiðni að upphæð 105.000 kr. vegna umferðarfræðslu fyrir yngsta stig grunnskóla.
Byggðarráð vísar erindinu til fræðslunefndar til að meta þörfina á þessari fræðslu í grunnskólum sveitarfélagsins.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 307. fundur - 30.10.2013

Afgreiðsla 639. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.