Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - samgöngumál
Málsnúmer 1310250
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 307. fundur - 30.10.2013
Forseti leggur til að afgreiðslu þessa liðar verði vísað til 19. liðar á dagskrá fundarins, Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - samgöngumál. Samþykkt samhljóða.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 307. fundur - 30.10.2013
Bókun frá 640. fundi byggðarráðs þann 24. október 2013 lögð fram til staðfestingar á fundi sveitarstjórnar.
"Vegna áætlunarflugs á milli Sauðárkróks og Reykjavíkur, þarf að gera viðauka á fjárhagsáælun ársins 2013.
Byggðarráð samþykkir að hækka fjárheimildir málaflokks 10890 um 2.900.000 kr. Fjármögnuninni mætt með lækkun á handbæru fé."
Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - Samgöngumál borinn undir atkvæði og samþykktur með átta atkvæðum, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir greiddi atkvæði á móti.
"Vegna áætlunarflugs á milli Sauðárkróks og Reykjavíkur, þarf að gera viðauka á fjárhagsáælun ársins 2013.
Byggðarráð samþykkir að hækka fjárheimildir málaflokks 10890 um 2.900.000 kr. Fjármögnuninni mætt með lækkun á handbæru fé."
Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - Samgöngumál borinn undir atkvæði og samþykktur með átta atkvæðum, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir greiddi atkvæði á móti.
Byggðarráð samþykkir að hækka fjárheimildir málaflokks 10890 um 2.900.000 kr. Fjármögnuninni mætt með lækkun á handbæru fé.