Lánssamningur milli Arion banka hf. og Skagafjarðarveitna - hitaveitna
Málsnúmer 1403356
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 316. fundur - 11.06.2014
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málins til 14. liðar á dagskrá fundarins, Lánssamningur milli Arion banka hf. og Skagafjarðarveitna - hitaveitna.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 316. fundur - 11.06.2014
Samþykkt á 6. fundi veitunefndar 8. maí 2014 og vísað til samþykktar í sveitarstjórn.
Lagður var fram til samþykktar lánssamningur að upphæð 44.217.209.- kr milli Arion Banka og Skagafjarðarveitna - hitaveitu vegna myntbreytingar eldra láns við bankann.
Lánssamningur að upphæð 44.217.209.- kr milli Arion Banka og Skagafjarðarveitna - hitaveitu vegna myntbreytingar eldra láns við bankann, var borin upp til afgreiðslu og samþykktur með níu atkvæðum.
Lagður var fram til samþykktar lánssamningur að upphæð 44.217.209.- kr milli Arion Banka og Skagafjarðarveitna - hitaveitu vegna myntbreytingar eldra láns við bankann.
Lánssamningur að upphæð 44.217.209.- kr milli Arion Banka og Skagafjarðarveitna - hitaveitu vegna myntbreytingar eldra láns við bankann, var borin upp til afgreiðslu og samþykktur með níu atkvæðum.
Samningurinn var samþykktur.