Vaxtarsamningur Norðurlands vestra
Málsnúmer 1409043
Vakta málsnúmerAtvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 11. fundur - 05.09.2014
Kynntur frestur til umsókna í Vaxtarsamning Norðurlands vestra. Starfsmönnum falið að vinna að umsókn í vaxtarsamning með Sóleyju Guðmundsdóttur og fleirum um verkefnið Lifandi landslag og kanna með aðra mögulega kosti sem ræddir voru á fundinum.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 319. fundur - 01.10.2014
Afgreiðsla 11. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.