Verið Vísindagarðar - aðalfundarboð 2014
Málsnúmer 1409132
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 319. fundur - 01.10.2014
Afgreiðsla 672. fundar byggðaráðs staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.
Byggðarráð samþykkir að Gunnsteinn Björnsson fari með atkvæðisrétt sveitarfélagsins á fundinum, vegna upphaflegs hluts sveitarfélagsins og hluts sem Skagafjarðarveitur ehf. keyptu í upphafi og er nú í eigu sveitarfélagsins.