Skil á skýrslum vegna refa- og minkaveiða 2014-2015.
Málsnúmer 1509163
Vakta málsnúmerLandbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 181. fundur - 22.02.2016
Lagðar fram upplýsingar um endurgreiðslu Umhverfisstofnunar vegna minka- og refaveiða á tímabilinu 1. september 2014 til 31. ágúst 2015. Endurgreiðsla vegna minkaveiða er 198.900 kr. og vegna refaveiða 1.107.480 kr.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 338. fundur - 16.03.2016
Afgreiðsla 181. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.