Fara í efni

Fjárhagsáætlun 2016 - þátttaka Akrahrepps

Málsnúmer 1511158

Vakta málsnúmer

Samstarfsnefnd með Akrahreppi - 32. fundur - 19.11.2015

Farið yfir drög að fjárhagsáætlun 2016.

Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 334. fundur - 09.12.2015

Fundargerð 32. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 334. fundi sveitarstjórnar 9. Desember 2015 með níu atkvæðum.