Lagt fram bréf dagsett 17. nóvember 2015 frá Landgræðslu ríkisins, þar sem óskað er eftir styrk til samstarfsverkefnisins "Bændur græða landið" vegna ársins 2015. Landbúnaðarnefnd þakkar erindið en synjar því að styrkja verkefnið að þessu sinni. Haraldur Þór Jóhannsson vék af fundi undir afgreiðslu þessa liðar.
Landbúnaðarnefnd þakkar erindið en synjar því að styrkja verkefnið að þessu sinni. Haraldur Þór Jóhannsson vék af fundi undir afgreiðslu þessa liðar.