Fara í efni

Uppsögn á leigusamningi lóð 40 Nöfum

Málsnúmer 1601393

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 181. fundur - 22.02.2016

Lagt fram bréf dagsett 25. janúar 2016, frá Ingibjörgu Halldórsdóttur, kt. 100739-3809, þar sem hún segir upp leigu á landi Lóð 40 á Nöfum, 233-7268 af sinni hálfu.
Landbúnaðarnefnd samþykkir uppsögnina.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 338. fundur - 16.03.2016

Afgreiðsla 181. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.