Fara í efni

Um búfjárleyfi og beitarhólf

Málsnúmer 1602027

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 181. fundur - 22.02.2016

Lagt fram bréf dagsett 1. febrúar 2016 frá Einari Halldóri Einarssyni, kt. 140961-4859, varðandi beitarhólf í landi Hofsóss.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að fela sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs að svara erindinu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 338. fundur - 16.03.2016

Afgreiðsla 181. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.