Brúnastaðir 146789 - Umsókn um landskipti
Málsnúmer 1604161
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 291. fundur - 15.08.2016
Jóhannes H. Ríkharðsson kt. 030366-4929 og Stefanía Hjördís Leifsdóttir kt. 210665-3909 eigendur jarðarinnar Brúnastaðir (landnr. 146789) í Fljótum Skagafirði, sækja um heimild til að stofna lóð úr landi jarðarinnar, lóðina Brúnastaðir lóð 1. Meðfylgjandi hnitsettur yfirlits-og afstöðuuppdráttur gerir grein fyrir umbeðnum landskiptum. Uppdrátturinn gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Númer uppdráttar er S-02 í verki nr. 7455, dags. 4. apríl 2016. Á lóðinni stendur frístundahús með matsnúmer/fastanúmer 232-5984 Óskað er eftir heimild til að leysa lóðina úr landbúnaðarnotkun. Öll hlunnindi munu áfram tilheyra jörðinni Brúnastaðir, landnr. 146789. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja landnúmerinu 146789. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 345. fundur - 24.08.2016
Afgreiðsla 291. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 345. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2016 með níu atkvæðum.