Fara í efni

Hólar 146440 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1605203

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 27. fundur - 26.05.2016

Tekin fyrir byggingarleyfisumsókn Erlu Bjarkar Örnólfsdóttur rektors Háskólans á Hólum. Umsókn um leyfi til að byggja tvö dómhús á áðursamþykktum byggingarreitum við keppnis- og kennslusvæði hestafræðideildar skólans. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir af Atla Gunnari Arnórssyni kt. 120379-4029. Uppdrættir eru í verki númer 0032016, nr. A-01 og A-02, 23. dagsettir 23.05.2016. Erindið samþykkt. Byggingarleyfi veitt.