Glaumbær lóð (222026) - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 1606185
Vakta málsnúmerAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 30. fundur - 24.06.2016
Tekin fyrir byggingarleyfisumsókn Gísla Gunnarssonar kt. 050157-4749, dagsett 15. júní 2016. Umsókn um leyfi til að breyta útliti einbýlishúss sem stendur á lóðinni Glaumbær lóð. Landnúmer lóðar 222026. Breytingin felur í sér að settir verða nýir gluggar og hurðir í húsið, þakkanti breytt. Húsið einangrað og múrað utan. Framlagður uppdráttur er gerður af Atla Gunnari Arnórssyni kt. 120379-4029. Uppdrátturinn er númer A-01, dagsettur 21 júní 2016. Erindið samþykkt. Byggingarleyfi veitt.