Lagt fram bréf frá Bændasamtökum Íslands, dagsett 9. ágúst 2016, þar sem kynnt er samþykkt Búnaðarþings 2016 um fjallskil. Einnig er óskað eftir upplýsingum um fjallskil í sveitarfélaginu. Lögð fram drög að svari til Bændasamtaka Íslands og starfmanni nefndarinnar falið að senda það með umræddum breytingum.
Lögð fram drög að svari til Bændasamtaka Íslands og starfmanni nefndarinnar falið að senda það með umræddum breytingum.