Fara í efni

Fjallskil - beiðni um upplýsingar

Málsnúmer 1608055

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 186. fundur - 05.09.2016

Lagt fram bréf frá Bændasamtökum Íslands, dagsett 9. ágúst 2016, þar sem kynnt er samþykkt Búnaðarþings 2016 um fjallskil. Einnig er óskað eftir upplýsingum um fjallskil í sveitarfélaginu.
Lögð fram drög að svari til Bændasamtaka Íslands og starfmanni nefndarinnar falið að senda það með umræddum breytingum.