Fara í efni

Vogar (146602) - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1609132

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 34. fundur - 14.09.2016

Tekin fyrir umsókn Júlíu Lindar Sverrisdóttur og Birgis F. Þorleifssonar Vogum um heimild til að einangra og klæða utan íbúðarhúsið að Vogum. Fastanúmer 214-3548. Klæðning lóðrétt Canexel utanhússklæðning. Byggingarleyfi samþykkt.