Fara í efni

Rykmengun við malarvegi

Málsnúmer 1702270

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 125. fundur - 27.02.2017

Lagður var fram til kynningar tölvupóstur frá Heibrigðisfulltrúa norðurlands vestra varðandi rykmengun frá þjóðvegum sem ekki eru lagðir bundnu slitlagi. Tölvupósturinn var sendur til Umhverfisstofnunar vegna vinnu að almennri áætlun um loftgæði samkvæmt tilskipun 2008/50/EB um gæði andrúmslofts og hreinna loft í Evrópu. Nefndin mun ræða málið á fyrirhuguðum fundi með Vegagerðinni.