Fara í efni

Háabrekka (146212) - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1705025

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 47. fundur - 24.05.2017

Rósa Björnsdóttir kt. 300841-3689 eigandi jarðarinnar Háubrekku (landnr. 146212)sækir um leyfi til að breyta útliti íbúðarhúss á jörðinni. Breytingin felur í sér að sökkull verður einangraður að utan og klæddur Viroc plötum. Einnig er sótt um leyfi fyrir setlaug við húsið. Vegna setlauga á lóðum er bent á eftirfarandi í samræmi við gildandi byggingarreglugerð, þar sem m.a. segir: „Setlaugar á lóðum íbúðar- og frístundahúsa skulu búnar læsanlegu loki til að hylja þær með þegar þær eru ekki í notkun. Barmur setlaugar skal vera a.m.k. 0,40 m yfir göngusvæði umhverfis hana. Lok skal vera þannig frágengið að börn geti ekki opnað þau. Hitastýrð blöndunartæki eða búnaður þarf að vera svo að vatnshiti fari ekki yfir 43°C við töppunarstað.“ Erindið samþykkt.