Reykir Reykjaströnd- Umsagnarbeiðni vegna tímabundins áfengis og tækifærisleyfi
Málsnúmer 1705179
Vakta málsnúmerAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 47. fundur - 24.05.2017
Með tölvubréfi dags. 23. maí 2017 óskar Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra eftir umsögn um umsókn frá Viggó Jónssyni kt. 131060-4249 f.h Drangeyjarferða kt. 480916-1070, um leyfi fyrir tímabundnu áfengis-og tækifærisleyfi vegan útitónleika sem fyrirhugað er að halda dagana 24-25 júní 2017 að Reykjum á Reykjaströnd. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 785. fundur - 08.06.2017
Lagður fram tölvupóstur úr máli 1705287, dagsettur 23. maí 2017 frá embætti sýslumannsins á Norðurlandi vestra, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Drangeyjarferða ehf., kt. 480916-1070, um tímabundið áfengisleyfi og tækifærisleyfi vegna útitónleika að Reykjum á Reykjaströnd, 551 Sauðárkróki.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.