Fara í efni

Viðvík (146424) - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1706265

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 73. fundur - 19.07.2018

Kári Ottósson kt. 181163-6909 sækir um leyfi fyrir breytingum á áður samþykktum uppdráttum af gripahúsi sem verið er að byggja á jörðinni Viðvík (166424) í Viðvíkursveit. Byggingaráform voru samþykkt á 53. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa Skagafjarðar þann 4. ágúst 2017. Aðaluppdrættir gerðir af Þóri Guðmundssyni kt. 040381-5389 dagsettir 11. júní 2017 og mótteknir 31. júlí 2017. Númer uppdrátta A-01 og A-02.
Breyttir aðaluppdrættir eru gerðir af Þóri Guðmundssyni byggingarfræðingi, kt. 040381-5389 dagsettir 7. júní 2018 í verki 0102017 Númer uppdrátta A-01 og A-02. Byggingaráform samþykkt.