Fara í efni

Viðauki 4 við fjárhagsáætlun 2017

Málsnúmer 1708162

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 797. fundur - 26.10.2017

Lögð fram tillaga að viðauka nr. 4 við fjárhagsáætlun ársins 2017 ásamt greinargerð. Viðaukinn hefur eftirfarandi áhrif á rekstrarreikning A- og B-hluta:
A-hluti, lækkun nettó útgjalda um 19.795 þús.kr.
B-hluti, hækkun nettó útgjalda um 19.795 þús.kr.

Byggðarráð samþykkir framangreinda tillögu að viðauka og vísar honum til samþykkis sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 360. fundur - 08.11.2017

Vísað frá 797. fumdi byggðarráðs 26. október 2017 til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Lögð fram tillaga að viðauka nr. 4 við fjárhagsáætlun ársins 2017 ásamt greinargerð. Viðaukinn hefur eftirfarandi áhrif á rekstrarreikning A- og B-hluta: A-hluti, lækkun nettó útgjalda um 19.795 þús.kr. B-hluti, hækkun nettó útgjalda um 19.795 þús.kr.
Framangreind tillaga að viðauka borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.