Fara í efni

Öryggismál í höfnum landsins

Málsnúmer 1712036

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 136. fundur - 02.02.2018

Lagt var fyrir fundinn bréf frá Samgöngustofu og Hafnasambandi Íslands varðandi öryggismál í höfnum.
Í bréfinu eru stjórnendur hafna landsins hvattir til að gæta enn betur að öryggisþáttum sem lúta að því minnka hættuna á slysum þar sem ekið er fram af bryggjum. Nýleg hörmuleg slys af þessu tagi minna okkur á að þrátt fyrir að ákvæði reglugerðar um öryggi sé uppfyllt, er enn hætta á slíkum slysum í höfnum landsins.