Hreinsunarátak á Hofsósi
Málsnúmer 1801273
Vakta málsnúmerUmhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 138. fundur - 16.04.2018
Lögð var fyrir fundinn auglýsing vegna hreinsunarátaks á Hofsósi.
Efnt verður til hreinsunarátaks á Hofsósi 10. til 14. maí og mun Sveitarfélagið Skagafjörður og Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra standa sameiginlega að átakinu. Átakið verður auglýst ítarlegar á næstu dögum.
Umhverfis- og samgöngunefnd leggur áherslu á að farið verði í samskonar átak víðar í Sveitarfélaginu.
Efnt verður til hreinsunarátaks á Hofsósi 10. til 14. maí og mun Sveitarfélagið Skagafjörður og Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra standa sameiginlega að átakinu. Átakið verður auglýst ítarlegar á næstu dögum.
Umhverfis- og samgöngunefnd leggur áherslu á að farið verði í samskonar átak víðar í Sveitarfélaginu.
Heilbrigðiseftirlit hyggst fara í hreinsunarátakið í vor þar sem áhersla verður lögð á bifreiðar, lausamuni og annað sem skapar mengunarhættu, m.a. sjónmengun og líti á umhverfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti og reglugerð nr. 737/2003 um mengunarvarnarbúnað.
Átakið verður nánar auglýst þegar nær dregur.
Nefndin fagnar framtakinu og hvetur íbúa að fara að huga að þessu hið fyrsta. Nefndin hvetur einnig til að átakinu verði haldið áfram og framkvæmt á fleiri stöðum innan sveitarfélagsins.