Gjaldskrá Skagafjarðarhafna - breyting á 12. grein
Málsnúmer 1804078
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 367. fundur - 25.04.2018
Vísað frá 138.fundi umhverfis- og samgögnunefndar 16. apríl sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
"Lögð var fyrir fundinn tillaga að breytingu á gjaldskrá Skagafjarðarhafna. Tillagan tekur til breytinga á 12. grein gjaldskrár varðandi gjöld fyrir úrgang. Meginbreytingin lítur að gjaldi fyrir úrgang vegna skipa sem falla undir grein 11 C í lögum um varnir gegn mengun hafs og stranda nr. 33 frá 2004. Nefndin samþykkir breytingu á gjaldskrá og vísar til sveitarstjórnar til afgreiðslu."
Framlögð tillaga að breytingu á gjaldskránni borin upp til afgreiðslu og samþykkt með níu atkvæðum.
"Lögð var fyrir fundinn tillaga að breytingu á gjaldskrá Skagafjarðarhafna. Tillagan tekur til breytinga á 12. grein gjaldskrár varðandi gjöld fyrir úrgang. Meginbreytingin lítur að gjaldi fyrir úrgang vegna skipa sem falla undir grein 11 C í lögum um varnir gegn mengun hafs og stranda nr. 33 frá 2004. Nefndin samþykkir breytingu á gjaldskrá og vísar til sveitarstjórnar til afgreiðslu."
Framlögð tillaga að breytingu á gjaldskránni borin upp til afgreiðslu og samþykkt með níu atkvæðum.
Nefndin samþykkir breytingu á gjaldskrá og vísar til sveitarstjórnar til afgreiðslu.