Fara í efni

Háeyri 6

Málsnúmer 1807002

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 140. fundur - 03.07.2018

Lögð voru fyrir nefndina drög að kaupsamningi á milli Hafnasjóðs Skagafjarðar og Hvata ehf vegna mögulegra kaupa Hafnasjóðs á Háeyri 6.
Nefndin samþykkir drög að kaupsamningi fyrir sitt leyti og vísar til byggðarráðs.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 831. fundur - 05.07.2018

Á fundi umhverfis- og samgöngunefnar voru lögð voru fram drög að kaupsamningi á milli Hafnasjóðs Skagafjarðar og Hvata ehf vegna mögulegra kaupa Hafnasjóðs á Háeyri 6.
Umhverfis- og samgöngunefndi samþykkti drögin að kaupsamningi fyrir sitt leyti og vísaði til byggðarráðs til endanlegrar afgreiðslu.
Byggðarráð frestar afgreiðslu málsins til næsta fundar.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 832. fundur - 12.07.2018

Á fundi umhverfis- og samgöngunefnar þann 3.júlí 2018 voru lögð fram drög að kaupsamningi á milli Hafnasjóðs Skagafjarðar og Hvata ehf vegna mögulegra kaupa Hafnasjóðs á Háeyri 6.
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkti drögin að kaupsamningi fyrir sitt leyti og vísaði til byggðarráðs til endanlegrar afgreiðslu. Málið áður á dagskrá byggðarráðs 5. júlí 2018.
Byggðarráð samþykkir framlagðan kaupsamning, með fyrirvara um breyttar dagsetningar. Bjarni Jónsson óskar bókað að hann sitji hjá.