Sorphirða - Raftahlíð
Málsnúmer 1808078
Vakta málsnúmerUmhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 143. fundur - 04.09.2018
Lagt var fyrir erindi frá sveitarstjóra og slökkviliðsstjóra vegna staðsetningu og frágangs sorpíláta við Raftahlíð á Sauðárkróki. Um er að ræða stór kör undir sorp og er staðsetning þeirra og frágangur óviðundandi út frá sjónarmiði brunavarna. Sviðstjóra er falið að finna lausn á málinu í samráði við íbúa og þjónustuaðila sorphirðu við fyrsta tækifæri.