Fara í efni

Umsagnarbeiðni frumvarp til laga um breytingar á húsnæðisbótum

Málsnúmer 1811287

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 847. fundur - 05.12.2018

Lagður fram til kynningar tölvupóstur dagsettur 27. nóvember 2018 frá nefndasviði Alþingis þar sem velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðisbætur (réttur námsmanna og fatlaðs fólks), 140. mál.