Kerfisáætlun Landsnets 2019-2028 Verkefnis- og matslýsing
Málsnúmer 1811289
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 847. fundur - 05.12.2018
Lagður fram til kynningar tölvupóstur dagsettur 27. nóvember 2018 frá Landsneti hf. varðandi undirbúning mótunar kerfisáætlunar fyrir tímabilið 2019-2028 sem ætlað er að gefa heildarsýn yfir þróun flutningskerfis raforku á næstu árum. Verkefnis- og matslýsingin er aðgengileg á heimasíðu Landsnets.
Skipulags- og byggingarnefnd - 335. fundur - 05.12.2018
Fyrir liggur til kynningar, verkefnis- og matslýsing vegna Kerfisáætlunar Landsnets 2019-2028.