Lóð 66a á Gránumóum - Umsókn um breytta notkun og byggingarleyfi
Málsnúmer 1901238
Vakta málsnúmerAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 82. fundur - 13.02.2019
Gústav F. Bentsson kt. 200372-5659 og Svavar Sigurðsson kt. 190669-5489, sækja f.h. Meindýraeyðingar-Garðaúðunar ehf. kt. 480306-0150 um leyfi fyrir breytingum og endurbótum á húsnæði félagsins á Lóð 66a á Gránumóum, landnúmer 227422. Meðfylgjandi aðaluppdrættir eru gerðir af Ingvari G. Sigurðarsyni kt. 020884-3639. Uppdrættir eru í verki 3062, númer A-101 til A-104, dagsettir 21. janúar 2019. Fasteignanúmar F2501867. Byggingaráform samþykkt.
Fyrir liggur samþykki 339. fundar Skipulags- og byggingarnefndar frá 31. janúar 2019 um breytta notkun á hluta húsnæðisins.
Fyrir liggur samþykki 339. fundar Skipulags- og byggingarnefndar frá 31. janúar 2019 um breytta notkun á hluta húsnæðisins.
fh, Meindýraeyðingar -Garðaúðun ehf. kt. 480306-0150, um heimild til þess að breyta, að hluta, notkun húsnæðisins á lóð 66a á Gránumóum. Landnúmer lóðar er 227422.
Fyrirhugaðar breytingar eru að skipta hússinu upp í fjögur brunahólf, gera aðstöðu og geymslur í austur-hluta hússins. Aðstaða og frystir í miðrými verður óbreytt. Vesturhluti hússins verður óbreyttur að öðru leiti en því að komið verður fyrir nýjum glugga á núverandi kaffistofu ásamt því að setja upp snyrtingu.
Framlagðir uppdrættir dagsettir 21.01.2019, í verki númer 3062, nr. A-101 til A-104, gerðir af Ingvari G. Sigurðarsyni gera grein fyrir umbeðnum breytingum og endurbótum. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.