Fara í efni

Fundur um málefni þjóðlendna 7. júní

Málsnúmer 1903201

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 863. fundur - 10.04.2019

Lagt fram til kynningar bréf frá forsætisráðuneytinu, dagsett 2. apríl 2019 þar sem tilkynnt er að ráðuneytið hyggst halda fund 7. júní 2019 á Sauðárkróki um málefni þjóðlendna. Sveitarstjórn og forsvarsmönnum fjallskilanefnda er boðið á fundinn.

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 204. fundur - 30.04.2019

Lagt fram til kynningar fundarboð frá forsætisráðuneytinu dagsett 2. apríl 2019 varðandi málefni þjóðlendna. Sveitarstjórnarmönnum og forsvarsmönnum fjallskilanefnda er boðið á fundinn sem verður haldinn á Sauðárkróki þann 7. júní 2019 í Húsi frítímans.