Jarðvegstippur við Borgargerði
Málsnúmer 1908139
Vakta málsnúmerUmhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 159. fundur - 28.08.2019
Núverandi jarðvegstippur við Borgargerði á Sauðárkróki er nánast fullur og skoða þarf möguleika á nýju svæði þar sem hægt er að haugsetja jarðveg sem fellur til við byggingaframkvæmdir.
Umhverfis- og samgöngunefnd - 16. fundur - 18.08.2023
Framkvæmdir við lokun og uppgræðslu á hluta jarðvegstipps við Borgargerði hafa staðið yfir í sumar. Búið er að jafna yfirborð og sá í þann hluta. Búast má við áframhaldandi framkvæmdum á svæðinu á meðan það er fyllt upp. Í aðalskipulagi er þetta skilgreint sem opið svæði en unnið verður áfram að hugmyndum um frekari nýtingu svæðisins.
Helga Gunnlaugsdóttir garðyrkjustjóri sat fundinn undir þessum lið.
Helga Gunnlaugsdóttir garðyrkjustjóri sat fundinn undir þessum lið.