Lagt fram bréf dagsett 4. október 2019 frá Ingimar Jóhannssyni fyrir hönd sóknarnefndar Sauðárkrókskirkju þar sem óskað er eftir að sveitarfélagið komi að áframhaldandi frágangi á veg- og bílastæði við kirkjugarðshúsið í Sauðárkrókskirkjugarði. Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að eiga fund með fulltrúum sóknarnefndarinnar vegna erindisins.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að eiga fund með fulltrúum sóknarnefndarinnar vegna erindisins.