Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um grunnskóla (ritfangakostnaður)
Málsnúmer 1910229
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 887. fundur - 07.11.2019
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 25. október 2019 frá nefndasviði Alþingis. Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um grunnskóla (ritfangakostnaður), 230. mál.